Við skiljum að ferðaplön þín gætu orðið fyrir áhrifum af kórónaveirunni. Skráðu þig inn til að fá aðstoð við að breyta bókuninni þinni.
Þjónustuver – hjálparsíða
Skráðu þig inn til að fara á hjálparsíðuna eða hafa samband við þjónustuver eða gistiþjónustuna.
Skráðu þig inn til að fá aðstoð með bókanirnar þínar
Skoðaðu allar bókanirnar þínar, gerðu breytingar og fáðu aðstoð ef þú þarft á henni að halda.
Tapaðist staðfestingartölvupósturinn?
Annað eins gerist. Sláðu bara inn netfangið þitt hér fyrir neðan og við sendum hann aftur.
Algengar spurningar
Já! Afpöntunargjöld ákvarðast af gististaðnum og þau eru tilgreind í afpöntunarskilmálunum. Þú greiðir gististaðnum öll aukagjöld.
Ef bókunin þín er með ókeypis afpöntun þarft þú ekki að greiða afpöntunargjald. Ef afpöntun á bókuninni er ekki lengur ókeypis eða bókunin er óendurgreiðanleg gæti verið að þú þurfir að greiða afpöntunargjald. Afpöntunargjöld ákvarðast af gististaðnum. Þú greiðir gististaðnum öll aukagjöld.
Venjulega þarf að greiða gjald ef óendurgreiðanlegar bókanir eru afpantaðar. Hins vegar getur þú átt möguleika á því að óska eftir ókeypis afpöntun þegar þú hefur umsjón með bókun þinni. Þá er send beiðni á gististaðinn sem mögulega ákveður að fella niður afbókunargjaldið. Það er ekki hægt að breyta dögum þegar um ræðir óendurgreiðanlega bókun en það er þó hægt að endurbóka á þeim dögum sem óskað er eftir ef beiðnin um niðurfellingu gjaldsins er samþykkt.
Eftir að þú afpantar bókun hjá okkur færð þú tölvupóst sem staðfestir afpöntunina. Kíktu í innhólfið þitt ásamt ruslhólfum. Ef þú færð ekki tölvupóstinn innan sólarhrings skaltu hafa samband við gististaðinn til að staðfesta að afpöntunin hafi skilað sér.
Þú finnur þá í bókunarstaðfestingunni.
Hvar finn ég staðfestingar- og PIN-númerið?
Skoðaðu staðfestingartölvupóstinn. Þú getur fundið bæði númerin í hægra horninu í staðfestingartölvupóstinum sem þú fékkst sendan eftir að þú bókaðir:
Finnur þú ekki staðfestingartölvupóstinn? Sláðu inn netfangið sem þú bókaðir með og við endursendum þér hann.
Texti í samtalsglugga byrjar
Staðfestar umsagnir frá raunverulegum gestum.
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.